Flýtilyklar
Kambar og burstar umhirða hestar
Töfrakambur
Vörunúmer
AK80068
Töfrakamburinn er frábær í hárlosið á hundum, köttum og hestum.
- Fjarlægir laus/dauð hár og lausan undirfeld
- Hentar stuttum og millisíðum feldi
- Skemmir ekki heilbrigð hár
- Vel lagað handfang með gúmmíhliðum auðveldar vinnu við kembingu
- Tvær breiddir, 7,5cm og 10cm breidd blaðs
- Heildarlengd beggja kamba 15cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm