Flýtilyklar
Kambar og burstar umhirða hestar
Töfrakambur með gelhandfangi
Töfrakambur með gel handfangi. Frábær í hárlosinu á vorin.
Fjarlægir undirfeld og laus hár. Feldurinn verður heilbrigðari og glansar. Gæða handfang með geli minnkar þreytu í hendi og handlegg við kembingu.
Stærð 13,5 x 10cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.