Flýtilyklar
Leðurumhirða hestar
Leðurfeiti svört 500ml
Svört leðurfeiti fyrir allar gerðir slétts leðurs, svosem reiðtygi, mótorhjólabúnað og vinnufatnað. Gengur hratt inn í leðrið, gerir það mjúkt og lipurt, nærir það og vatnsver.
Inniheldur: Hágæða olíur og vax, vaselín og ilmefni.
Notkunarleiðbeiningar: Berið þunnt og jafnt lag á hreint leður með mjúkum klút.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.