Leðurumhirða hestar

Stassek - Equifix Triplex leðurvörn
Stassek - Equifix Triplex leðurvörn

Stassek - Equifix Triplex leðurvörn

Vörunúmer HA540008

Þriggjaþátta leðurvörn. 
Frábær áburður á allt leður, má einnig nota á leðursófa.
Gott að nota á rúskinnsskálmar þar sem að hægt er að úða honum á.

Verðmeð VSK
3.490 kr.
Verðán VSK 2.815 kr.

- Fitu- og olíulaust
- Fyrir slétt, gróft og munstrað leður

Héðan í frá er það hrein ánægja að hreinsa reiðskó, reiðfatnað, reiðtygin og jafnvel leðurhúsgögn. Hreinsar á augabragði ljóta bletti á skónum þínum í slabbinu, reiðtygin eða uppáhalds leðurjakkann þinn.
Með Triplex hreinsarðu ekki í burtu æskilega fitu og olíu af reiðtygjunum, leðrinu í bílnum þínum, eða hægindastólnum.

Með því að sameina nokkrar vörur úr leðurlínu Stassek í eina, hefur Equifix Triplex leðurvörn eftirfarandi eiginleika:
Það fjarlægir svita, óhreinindi og saltkristalla úr leðri.
Það kemst djúpt inn í uppbyggingu leðursins, en án þess að stífla svitaholur.
Og umfram allt: Það inniheldur ekki fitu eða olíu!

 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana