Næring umhirða hestar

Shapleys Hi Gloss úði
Shapleys Hi Gloss úði

Shapleys Hi Gloss úði

Vörunúmer BBHG-DL

Léttur olíuúði sem er fljótlegur og auðveldur í notkun rétt áður en farið er inn í sýningarhringinn. 355ml úðabrúsi. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
7.990 kr.
Verðán VSK 6.444 kr.

Hi Gloss skerpir vöðvaskil og dregur fram alla liti. Úðinn gefur sýnilegan gljáa á hvaða lit sem er og er þægilegt til notkunar í daglegri umhirðu og næringu á húð og feldi. Þægileg jarðarberjalykt er af Hi Gloss.

Hi Gloss er léttur, olíugrunnsúði sem er frábær til að draga fram vöðvaskil og aðra þætti sem þú vilt draga fram á hestinum þínum. Úðinn nærir hárið og gefur ótrúlegan glans á feld, fax og tagl. 

Frábært til að úða yfir hestinn rétt áður en farið er inn á sýningarvöllinn. Það dregur fram lit og vöðvaskil hestsins. Ef efnið er notað daglega heldur það hári og húð mjúku og nærðu. 

Haldið brúsanum c.a 20cm frá hestinum og úðið jöfnu lagi af Hi Gloss yfir hestinn. Einnig má úða efninu í klút til að bera á höfuð hestsins til að draga fram augu, nasir og eyru. Úðið léttilega yfir fax og tagl til að gefa því dýpt og glans. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana