Flýtilyklar
Næring umhirða hestar
Shapleys Mane Mousse froða
Mane Mousse froðan er notuð til að skipta faxi án þess að nota teygjur. Klístrast ekki og er auðvelt að greiða. 414ml úðabrúsi.
Mane Mousse heldur fléttum þéttum og snyrtilegum. Froðan heldur hárunum í skefjum, jafnvel í röku loftslagi og vindi. Hentar vel til að venja fax yfir á faxlausa hlið.
Mane Mousse er ekki klístrað en gefur frábært grip til að flétta fax. Bera má Mane Mousse í þurrt eða blautt fax og tagl og froðan gefur hárinu fyllingu og glans.
Notkun: Hristið brúsann, úðið froðunni í hendi og berið í fax og tagl.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.