Flýtilyklar
SJAMPÓ hestar
Absorbine Shampoo & Conditioner
Absorbine Shampoo & Conditioner er sjampó og næring í einni flösku. 591ml.
Þetta 2-in-1 sjampó og næring hreinsar og nærir hárið í einu skrefi í staðin fyrir að þurfa að nota annars vegar sjampó og hins vegar næringu. Feldur, fax og tagl verður ótrúlega mjúkt.
Hreinsar og endurnærir hárin. Absorbine Shampoo & Conditioner inniheldur hvorki súlfat og paraben. Efnið er pH hlutlaust og hentar því vel hestum með viðkvæma húð. Vítamín næra húðina og styrkja fax og taglhár.
- Vítamín og og hárnæring styrkja húð og hár
- Inniheldur hvorki súlföt né paraben
- Auðvelt að skola úr og skilur ekki eftir sig sjampóleifar
- Þægileg flöskustærð og góður skammtastútur
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.