Flýtilyklar
Hitaperur og lampar fuglar
Hitaþak fyrir unga 25W 30x30cm
Hitaþakið veitir nýklöktum og vaxandi ungum atferlislegt öryggi og skjól og gefur þeim yl með svipuðum hætti og þegar hænan situr yfir þeim.
Hitaþakið veitir nýklöktum og vaxandi ungum atferlislegt öryggi og skjól og gefur þeim yl með svipuðum hætti og þegar hænan situr yfir þeim.
Hitaþakið veitir notalegt skjól og yl með því að geisla hita niður á við. Hitaplatan verður ekki heitari en svo að ungarnir geta hjúfrað sig upp að henni án vandræða.
Hægt er að aðlaga og stilla hitastig plötunnar með stillirofa.
Innbyggður hitastillir tryggir stöðugt hitastig undir plötunni sem hitnar að umbeðnu hitastigi og viðheldur því svo.
Vegna hitastillis er hitaplatan orkunýtin m.v. t.d. hitaperur sem loga viðstöðulaust.
Stillanlegir fætur gera notanda kleyft að aðlaga hitaþakið að hæð unganna eftir því sem þeir stækka.
- hentar ýmsum hænsnakynjum
- hentar byrjendum og frístundabændum
- stillanlegir fætur
- hiti stilltur með innbyggðum rofa
- innbyggður hitastillir (thermostat)
- innbyggð einangrun beinir hitageislun niður að gólfi
- orkunýtin lausn sem notar minna rafmagn en hefðbundnar hitaperur
- örugg 24 V hönnun
- spennubreytir fylgir ætlaður í 230 V húsarafmagn
- 25 W, 30x30cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.