Flýtilyklar
Bætiefnafötur nautgripir
Kúafata 20kg
Kúafatan er hentug bætiefnafata fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi.
Kúafata er fóðurbætiefni fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi. Efnainnihald fötunnar getur lagt grunn að góðu almennu heilbrigði kúa á mjáltaskeiði. Hátt kalsíumhlutfall og hagstæð hlutföll fosfórs og kalsíum geta dregið úr líkum á doða.
Kúafatan inniheldur heppilegt magn af steinefnum, snefilefnum, vítamínum og melassa. Melassinn gerir blönduna lystuga.
Innihald: Melassi, kalsíumkarbónat, natríumklóríð, magnesíumoxíð, díkalsíumfosfat og kalsíumoxíð
Notkun:
Allt að 200 g/dag á grip.
Fatan hentar fyrir 5 gripi.
Ekki er ráðlagt að innihald Kúafötu nemi meira en 1,7% af heildarfóðri á dag.
Hentar til notkunar bæði innan- og utandyra.
Greiningarþættir (pr. kg): Kalsíum 137 g, fosfór 20 g, magnesíum 50 g, natríum 60 g.
Aukefni (pr. kg): Snefilefni: Kopar (3b405) kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað 1.500 mg; sink (3b603) sinkoxíð 4.000 mg; mangan (3b502) mangan(II)oxíð 2.000 mg; joð (3b202) kalsíumjoðat, vatnsfirrt 200 mg; selen (3b801) natríumselenít 30 mg; kóbalt (3b304) húðað, kornað kóbalt(II)karbónat 75 mg.
Vítamín: A-vítamín (3a672a) 250.000 AE; D3-vítamín (3a671) 50.000 AE; E-vítamín (3a700) 500 AE.
Þyngd: 20kg
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.