Flýtilyklar
Brynning fjósið
Brynningarskál m/pinna ryðfrí
Afkastamikil brynningarskál úr stáli og pottjárni
Brynningarskál úr ryðfríu stáli, pinnaventli og sterku steypujárnsbaki.
Hentar kúm vel vegna hraða á vatnsflæði.
Skálin er 27 cm að þvermáli, 12 cm há og rúmar 5 lítra, getur dælt allt að 20 l/min.
Ryðfrítt stál tryggir hámarks vatnsgæði.
Fest á vegg eða rör með 4 skrúfum.
Vatnsinntak 1/2'' með möguleika á tengingu bæði að ofan og neðan.
Aukahlutir fást sér:
Ventill: AK221861
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.