Flýtilyklar
Fóðurtrog fjósið
Fóðurskófla m/innbyggðri vog
Einkar sniðug fóðurskófla með innbyggðri vog.
Skipta má á milli mælieininganna grömm, millilítrar, bollar og únsur. Taka má skófluna af handfanginu til þrifa.
Hámarks mæliþyngd er 800g
Hægt að núllstilla
Rafhlaða fylgir ekki
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.