Flýtilyklar
Kúaburstar
Klórubursti á súlu
Handhægur bursti sem festa má á súlur í fjósinu, í hestagerði, geita/fjáraðhöld ofr.
• stuðlar að ákjósanlegri feldhirðu og þrifum
• sérlega gott til að þrífa höfuð og háls
• 5cm lengd á hárum
• burstaefni: polyamide (PA)
• hentar vel fyrir kýr, hesta, kálfa, geitur ofl. dýr
• Má festa á veggi, súlur, horn, staura ofr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.