Flýtilyklar
Umhirða nautgripir
Nova Optimizer haugbætir 10 kg
Nova Optimizer haugbætir minnkar uppgufun köfnunarefnis úr mykju, minnkar óloft í útihúsum og minnkar setmyndun í haugkjöllurum og tönkum.
Nova Optimizer haugbætir minnkar uppgufun köfnunarefnis úr mykju, minnkar óloft í útihúsum og minnkar setmyndun í haugkjöllurum og tönkum.
Nova Optimizer er náttúrulegt efni byggt á leirsteindum sem tryggja hagstæð jónaskipti.
Virkni efnisins er fólgin í bindigetu við vatn og mykju sem leiðir til þess að áburðarefni skolast síður úr mykjunni.
Nova Optimizer gerir mykjuna einsleitari og minnkar líkur á því að hún skilji sig og að þurrefni botnfalli í mykjuþróm.
Nova Optimizer - fyrir umhverfið og verðmætari mykju!
Skömmtun: 20 g/m3
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.