Flýtilyklar
Gegningar og umhirða sauðfé
Markaklippur
Handhægar markaklippur frá Wolf.
Markatöngin frá Wolf er þaulreynd og vel þekkt meðal íslenskra sauðfjárbænda. Þessi markatöng hentar að sjálfsögðu einnig vel í ýmislegt annað, s.s. í garðverkin sem greinaklippur/rósaklippur. Klippublaðið leggst á flatan steðja sem tryggir nákvæman og beinan skurð.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.