Flýtilyklar
Gegningar og umhirða sauðfé
Markaklippur Quick Change
Ný markatöng með útskiptanlegum blöðum.
Í Quick Change markaklippurnar eru notuð hefðbundin dúkahnífsblöð sem fást í öllum betri byggingavöruverslunum og ekki þarf nein verkfæri til að skipta um blöðin. Afar auðvelt er að klippa með Quick Change klippunum og skipta um blöð um leið og bitið fer að gefa eftir.
- Quick Change klippurnar má nota til að marka en eins má nota þær til að klippa ýmiskonar efni.
- Quick Change klippa með afar beittu blaði sem leggst ofan á nokkurs konar plaststeðja. Þessi hönnun gefur þér möguleika á að klippa þykk, seig og efnismikil efni með mikilli nákvæmni.
- Með Quick Change tönginni vinnur öll höndin vinnuna svo að endurtekin handtök og vinna í langan tíma þreyta notandann lítið.
- Þegar blaðið fer að missa bit er afar auðvelt og fljótlegt að skipta um það og halda áfram að klippa með hárbeittu blaði.
- Auka blöð eru geymd í handfangi tangarinnar.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.