Flýtilyklar
Sauðburður
Lamb Aid 250 ml
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur selen.
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur selen.
Hefur jákvæð áhrif á:
- Virkni og lífsþrótt nýborinna lamba með tilheyrandi jákvæðum áhrifum á soggetu og inntöku broddmjólkur
- Orkustig nýborinna lamba
- Ónæmiskerfi og iðrastarfsemi
- Vaxtarþrótt lamba
Ráðlagður skammtur:
- 6 ml pr. lamb undir 12 kg - endurtakið eftir 5 daga
- 1 ml pr. 2 kg lífþunga fyrir lömb
- Allt að 20 ml fyrir fullorðnar kindur
Greiningarþættir: Raki 92%; hráprótein 2%; hráaska; 1%; hráfita 2%; hrátréni 0,1%; natríum 0%. Samsetning: Glýserín, rósmarín og hvítlaukur. Aukefni (pr. 250 ml): Vítamín: Askorbínsýra (3a300) 105 mg; alfa-tókóferól (3a700) 1.875 mg; D3-vítamín (3a671) 75.000 AE; A-vítamín (3a672b) 337.500 AE; menadíón (3a710) 50 mg; bíótín (3a880) 50 mg; fólínsýra (3a316) 25 mg; þíamín (3a820) 1.250 mg; ríbóflavín (3a826) 250 mg; sýankóbalamín 1.875 mg; kalsíum-D-pantóþenat (3a841) 250 mg; nikótínamíð (3a315) 1.250 mg. Snefilefni: Kopar (3b413 koparklósamband af glýsín hýdrati) 21 mg; sink (3b607 sinkklósamband af glýsín hýdrati) 750 mg; járn (3b108 járnklósamband af glýsín hýdrati) 125 mg; kóbalt (3b305) 10 mg; joð (3b201) 50 mg; selen (3b802 natríumselenít) 3,75 mg.
Magn: Glas með 250 ml. Skammtari fylgir.
-
Lamboost fyrir lömb
Verð5.490 kr. -
Chevivit E-Selen/sR fyrir lömb/kálfa/kið
Verð2.590 kr. -
Milkshake Power Colostrum broddur 450 g
Verð5.890 kr. -
Lamb Aid þykkni
Verð1.890 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.