Flýtilyklar
Neytendapakkningar
KORNAX Manitoba 2 kg
Kornax Manitoba hveiti er sterkt hveiti í 2 kg umbúðum með hátt próteininnihald (14%).
Kornax Manitoba hveiti er sterkt hveiti í 2 kg umbúðum með hátt próteininnihald (14%). Í gæðaprófunum er ætíð fylgst með styrk glútensins og að ensímvirknin í mjölinu sé hæfileg til að hámarka baksturseiginleika hveitisins.
Kornax Manitoba hveitið er tilvalið fyrir súrdeig eða annað deig sem þarf langhefun og sterkt glúten. Hentar vel í pizzadeig, focaccia og að sjálfsögðu súrdeigsbrauð.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.