Flýtilyklar
Brauðmolar
Bætiefni - burður
-
Super Phos 500 ml
Super Phos er fóðurbætiefni með fosfór og kalsíum ætlað fyrir mjólkurkýr og ær við burð. Það er kjörið sem viðbótarskammtur fosfórs og kalks þegar þörfin er mest um og eftir burð og þegar hætta er á doðavandamálum.
VerðVerðmeð VSK1.890 kr. -
Cal Plus 500 ml
Fóðurbætiefni ætlað fyrir mjólkurkýr og lembdar ær. Cal Plus leggur til viðbótarskammt af kalki og öðrum næringarefnum sem styðja við kalkefnaskipti í kúm í og við burð.
VerðVerðmeð VSK1.490 kr. -
Reviva Orkudrykkur fyrir kýr
Orkudrykkurinn – FARM-O-SAN Reviva
Kalkríkur orkudrykkur fyrir nýbærur
VerðVerðmeð VSK11.890 kr. -
DC100 5 lítrar
DC100 er sérfóður fyrir mjólkurkýr á vökvaformi til stuðnings gripum sem glíma við burðardoða, fastar hildir og aðra burðartengda kvilla.
VerðVerðmeð VSK6.590 kr. -
Calcivit-B
Calcivit-B er kalk– og orkugjafi fyrir kýr við burð til viðhalds á kalsíumforða og til þess að minnka líkur á doða.
VerðVerðmeð VSK11.590 kr. -
Ketovit+ 1 og 5 lítrar
Ketovit+ er hágæða orkuefni og vítamíngjafi sem dregur úr súrdoðahættu og orkuskorti í nýbornum kúm og ám. Styður við efnaskipti og dregur úr styrk ketóna í blóði. Leggur til mjög aðgengilega orku. Það styður við starfssemi lifrar og getur aukið átlyst gripa.
VerðVerðmeð VSK19.390 kr. -
Lehmän SÚRDOÐA-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni fyrir kýr sem getur dregið úr hættu á súrdoða. Lehmän SÚRDOÐA-þykkni er skilvirkt og langverkandi.
VerðVerðmeð VSK5.990 kr. -
Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g
Skilvirkur kalkgjafi til inngjafar um munn og fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm og kindum. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu.
VerðVerðmeð VSK5.590 kr. -
Lehmän FOSFÓR-þykkni 4 x 370 g
Fóðurbætiefni fyrir nautgripi með fosfórskort frá FinnCow í Finnlandi. Lehmän FOSFÓR-þykkni inniheldur natríumtvívetnisfosfat sem er auðleysanlegt form fosfórs.
VerðVerðmeð VSK6.390 kr. -
Milkshake Power Colostrum broddur 450 g
Orkuríkur broddur fyrir kálfa, lömb, kiðlinga og grísi. Milkshake Power Colostrum má nota þegar broddur er óaðgengilegur eða af lökum gæðum. Má nota í stað broddmjólkur.
VerðVerðmeð VSK5.890 kr. -
Bovisal Pearls CaP 600ml
Bovisal Pearls CaP inniheldur fjórar gerðir af kalsíum sem nýtist kúnni yfir lengra tímabil. Perlurnar leysast upp hægt upp í vömb og miðla kalkinu.
VerðVerðmeð VSK2.290 kr. -
Bovisal Keto
Bovisal Keto er orkumikill skammtur sem hjálpar til við að koma í veg fyrir súrdoða hjá nýbornum kúm.
VerðVerðmeð VSK1.795 kr. -
Erri Comfort Kalsíum fyrir kýr 5 lítrar
Fyrirbyggjandi og til eftirmeðhöndlunar við doða. Inniheldur kalk og magnesíum, sem hjálpar við að koma í veg fyrir doða.
VerðVerðmeð VSK14.874 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn