Flýtilyklar
Foran hestabætiefni
Foran Pre-Fuel Gel 60 ml
Pre-Fuel Gel er skjótvirk orkuviðbót sem inniheldur lífsnauðsynlegar greinóttar amínósýrur sem styðja við hámarksframmistöðu þegar á reynir.
Pre-Fuel Gel er skjótvirk orkuviðbót sem inniheldur lífsnauðsynlegar greinóttar amínósýrur sem styðja við hámarksframmistöðu þegar á reynir.
Lykileiginleikar
- Vatnsrofið jurtaprótein:
- Auðupptekið og veitir stuðning þegar mest á reynir
- Leggur til lífsnauðsynlegar greinóttar amínósýrur (BCAA) til stuðnings í hámarksáreynslu
- E-vítamín - öflugt andoxunarefni sem styður við heilbrigði vöðva
- B-vítamín - til hámarks orku- og próteinnýtingar
- Lykilsteinefni - til stuðnings vöðvavirkni
Hentar fyrir
- Hesta í keppni og vinnu, einkum hesta sem þreytast fljótt eða þegar áreynsla er mikil sama daginn
Innihald: Vatnsrofið sojaprótein*, glýserín, magnesíumsúlfat sjövatnað, natríumklóríð, inúlín, kalsíumglúkónat, kalíklóríð. *Unnið úr erfðabreyttum sojabaunum.
Aukefni pr. 60 ml túpu: Vítamín: E-vítamín (3a700) 2.749 mg, B1-vítamín (3a820) 206 mg, B2-vítamín (3a825ii) 209 mg, B6-vítamín (3a831) 40 mg, B12-vítamín 600 µg, níasín (3a314) 335 mg, kalsíum D-pantótenat (3a841) 104 mg, kólínklóríð (3a890) 169 mg. Snefilefni: Sink (klósamband sinks af amínósýrum 3b612) 20 mg. Rotvarnarefni: Kalíumsorbat (1K202) 187 mg, sítrónusýra (1a330) 516 mg.
Greiningarþættir: Hráprótein 26,5% , hráfita 4,3% , hrátrefjar 0,3% , hráaska 15,0% , natríum 2,3%.
Leiðbeiningar um notkun:
- Yfir 300 kg lífþungi: 60 ml ( 1 túpa)
- Undir 300 kg lífþungi: 40 ml (1/2 túpa)
- Er gefið í munn ca. 1-2 tímum áður en áhrif eiga að koma fram. Hesturinn þarf nægt aðgengi að drykkjarvatni.
-
Blue Hors Energy Booster
Verð3.790 kr. -
Mervue SuperBooster 60 ml
Verð2.290 kr. -
Mervue Energy 1000A/B Racing Booster 60 ml
Verð4.790 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.