Flýtilyklar
Mervue hestabætiefni
Mervue Iron Booster þykkni 30 ml
Iron Booster er bætiefnablanda á þykknisformi fyrir hesta sem styður við viðhald blóðfrumna og blóðmagns. Inniheldur járn á lífrænu formi (kelöt) sem leiðir til góðrar upptöku.
Iron Booster er bætiefnablanda á þykknisformi fyrir hesta sem styður við viðhald blóðfrumna og blóðmagns. Inniheldur járn á lífrænu formi (kelöt) sem leiðir til góðrar upptöku.
Lykileiginleikar:
- Hár styrkur lífræns járns sem eykur upptöku.
- Inniheldur næringarefni sem styðja við efnaskipti járns og blóðmyndun.
- Gefur orku.
- Fyrir hesta sem glíma við blóðleysi eða skort á rauðum blóðkornum í blóði.
- Hentar sem fæðubótarefni fyrir hesta í kjölfar inngripa vegna sníkjudýravandamála (ormalyfjagjafar).
- Hentar fyrir hesta sem glíma við blóðleysi vegna álags, t.d. í upphafi æfingatímabils.
- Styður við hesta sem eru undir miklu álagi vegna æfinga og keppnisþjálfunar.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
- Sem fæðubótarefni: 3 ml daglega.
- Sem viðbótarjárngjöf: 3 ml tvisvar í viku.
Innihald: Þaraextrakt, rósmarín.
Greiningarþættir: Hráprótein 1,9%, hráaska 1,5%, hráfita 1,5%, hrátréni 0,1%, natríum 0%.
Aukefni (pr. 1000 ml): Vítamín: Þíamín (B1-vítamín) 2.850 mg; ríbóflavín (B2-vítamín) 3.570 mg; pýridoxín (B6-vítamín) 1.140 mg; níasín (B3-vítamín) 280 mg; fólínsýra 570 mg. Snefilefni: Járn (klósamband járns af glýsínhýdrati) 80.000 mg.
Fæst í 30 ml þykknissprautum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.