Flýtilyklar
Mervue hestabætiefni
Mervue Lactese Plus 30 ml
Lactese Plus er fóðurbætiefni á þykknisformi, sem leggur til vítamín og næringarefni sem styðja við mjólkursýruefnaskipti, orkulosun og vöðvavirkni hesta.
Lactese Plus styður við orkubúskap frumna við loftfirrð efnaskipti og myndun ATP til orkulosunar. Inniheldur lykilefni sem styðja við orkulosun úr fitum og kolvetnum.
- Inniheldur sérstaka blöndu ríbóflavíns, pantóþensýru, níasíns og líposýru sem styðja við ferli orkulosunar.
- Styður við mjólkursýruefnaskipti.
- Eykur andoxunarvirkni.
- Aukin áhrif þjálfunar með minnkuðum vöðvaverkjum, harðsperrum og eymslum eftir erfiða þjálfun og keppni.
- Lykilþættir á aðgengilegu og auðuppteknu formi.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Gefið 20ml 2 dögum fyrir erfiðisvinnu og 20ml 2-3 tímum fyrir erfiðisvinnu.
Gefið 20ml eftir erfiðisvinnu.
Til viðhalds, gefið 10ml fyrstu 2 dagana og svo 5 ml á dag með þjálfun.
Greiningarþættir: Raki 82%, hráaska 0,1%, hrátrefjar 0,1%, hráprótein 2%, hráolíur 0,1%, natríum 0%.
Samsetning: Lípósýra, þaraþykkni.
Aukefni í 30 ml:
Vítamín: B1-vítamín (3a820 þíamín) 1.000mg, pantóþensýra (3a841) 900mg, B2-vítamín (3a825i ríbóflavín) 70mg, níkótínsýra (3a711) 70mg.
Magn: 30 ml í túpu.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.