Flýtilyklar
Pavo bætiefni
Pavo BiotinForte
Pavo BiotinForte er bætiefni sem styrkir hófa og hárafar hestsins.
Pavo BiotinForte styrkir hófa og bætir hárafar hestsins. Lélega hófabyggingu má helst bæta með markvissri langtímafóðrun. Bestur árangur næst ef Pavo BiotinForte er gefið í allt að fjóra mánuði í senn. BiotinForte inniheldur öll helstu bætiefni fyrir hófa s.s. mikið magn af bíótíni, amínósýrum, lesitíni, kopar, sinki og mangan. Hentar fyrir alla hesta með lélega hófa en styrkir einnig góða hófabyggingu.
Ráðlagður dagskammtur: 50 g
Efnainnihald í kg fóðurs: | Innihald: |
Meltanleg orka 9,7 MJ, | Refasmári, |
Hráprótein 18,3%, | rúgfóðurmjöl, |
Hrátréni 20%, | kalsíumkarbónat, |
Hráfita 3,3%, | hörfræolía, |
Aska 11,1%. | þrúgusykur. |
Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: | |
Kalsíum 1,6%; | |
Fosfór 0,5%; | |
Natríum 0,5%; | |
Magnesíum 0,17%; | |
Kopar 600 mg; | |
Sink 2400 mg; | |
B6–vítamín 120 mg; | |
C-vítamín 6600 mg; | |
D-Bíótín 6000 mcg; | |
Meþíónín 50 g; | |
DL-Meþíónín 50 g. |
Fæst í 3 kg fötum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.