Flýtilyklar
Vörur heim í hlað
Ærblanda LÍF
Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær.
Ærblanda LÍF er sterkjuríkt kjarnfóður sem hentar vel í fengieldi og fyrir mjólkandi ær. Ærblanda LÍF er uppbyggð af úrvals hráefnum með góðu jafnvægi milli kolvetna og próteina. Inniheldur einnig steinefni, snefilefni og vítamín. Ærblanda LÍF inniheldur engin erfðabreytt hráefni.
Lífland býður sérstakar kjarnfóðurblöndur fyrir sauðfé. Ef ær eru ekki nægilega holdugar getur kjarnfóðurgjöf síðustu vikur fyrir fengitíma haft jákvæð áhrif. Þá getur kjarnfóðurgjöf í mánuð fyrir og viku eftir burð haft jákvæð áhrif á nyt lambáa og einnig aukið vaxtarhraða lamba á fyrstu vikum æviskeiðsins.
Ærblanda Líf fæst í 25 kg smásekkjum og 500 kg stórsekkjum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.