Flýtilyklar
Vörur heim í hlað
ECOLAB IoShield D spenadýfa 20 kg
IoShield D er filmumyndandi og sótthreinsandi spenadýfa. Efnið er byggt á PVP joðlausn og hefur breiða og hraða verkun gegn hugsanlegum smitvöldum.
IoShield D er filmumyndandi og sótthreinsandi spenadýfa. Efnið er byggt á PVP joðlausn og hefur breiða og hraða verkun gegn hugsanlegum smitvöldum, meðal annars þeim sem valda skaða á júgurvef og hafa áhrif á mjólkurgæði og mjólkurmyndun, s.s. gegn ýmsum veirum, súnum og bakteríum. Myndar vernandi filmu á spenum sem nærir húðvefinn og lágmarkar viðloðun óhreininda og smitvalda við spenana. Má nota í lífrænni framleiðslu. Notað eftir mjaltir
Inniheldur PVP joðlausn sem hefur breiða og hraða verkun gegn smitvöldum
Myndar varnarhúð sem endist milli mjalta
Inniheldur glýserín til að stuðla að heilbrigði spenahúðar
Þykkni sem hefur góða viðloðun og minnkar sóun
Auðvelt að þrífa af spenum
Snertitími 30 sek
Má nota í lífrænni framleiðslu
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.