Flýtilyklar
Vinnuhanskar
Premium Basic vinnuhanskar
Afar næmir vinnuhanskar.
• Teygjanlegir, saumlausir polyesterhanskar (15 gauge) sem passa öllum handformum og eru afar liprir
• Þunnt nítríl lag ver hendina og er olíu og vatnshelt
• Henta einkar vel fyrir vinnu sem krefst snertinæmni, bílaiðnaði, uppsetningum, rafmagnsvinnu, tínslu og málningarvinnu.
Ending |
• • •
|
Næmni efnis
|
• • • •
|
Rakavörn |
• •
|
Vörn gegn olíu/fitu |
• • •
|
Viðnám
|
• • •
|
Öndun |
• • •
|
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.