Flýtilyklar
Hreinlætisvörur
Dúx gerildeyðir
70% sótthreinsispritt ætlað til sótthreinsunar á hendur og tæki. Inniheldur húðverndandi og húðmýkjandi efni sem næra húðina og styrkja náttúrulegar varnir hennar. Veldur hvorki tæringu málma né mislitun á tækjum og fötum.
600 ml
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.