Flýtilyklar
Hreinsiefni fyrir mjaltakerfi
Circo Top SFM 25 kg, súrt
Súr vökvi fyrir þrif og sótthreinsun á hvers konar mjaltabúnaði. Fjarlægir mjólkurprótín og kalkstein, jafnvel torleysta bletti. Dregur úr froðumagni og er öruggt fyrir allan búnað.
Súr vökvi fyrir þrif og sótthreinsun á hvers konar mjaltabúnaði. Fjarlægir mjólkurprótín og kalkstein, jafnvel torleysta bletti. Dregur úr froðumagni og er öruggt fyrir allan búnað.
Notkun: Forskolið með ylvolgu vatni. Þrífið með CircoTop SFM. Skolið vandlega með hreinu, köldu vatni. Tryggið góða loftræstingu og loftskipti á notkunarstað. Ekki blanda með þrifefnum sem innihalda klór!
Geymsla: Geymist á köldum en frostlausum stað. Forðið frá beinu sólarljósi. Ekki geyma nálægt matvöru, drykkjarföngum eða dýrafóðri.
Almenn samsetning: Fosfórsýra, saltpéturssýra. Aðeins ætlað fagfólki.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.