Flýtilyklar
Fóðurrepja, næpur og kál
Sumarrepja HELGA
Snemmsprottin og lystug. Þarf mun færri vaxtardaga en vetrarrepja en þarf líka að nýta hratt.
Snemmsprottin og lystug repja sem þarf stuttan vaxtartíma. Lystugleikinn stafar m.a. af því að Helga inniheldur lítið sem ekkert af erúkasýru og glúkósínólötum, ólystugum efnasamböndum sem stundum finnast í káltegundum.
Helga er þurrkþolin og getur gagnast vel til fóðuröflunar í þurrkasumri.
Ráðlagt sáðmagn 8-12 kg/ha.
Vaxtardagar: 50-70.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.