Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Karlar
Ariat Calumet herrajakki brúnn
Calument jakkinn er gerður úr lífrænni bómullarblöndu sem gefur honum extra góða endingu. Vatnsheldur með yfirbyggðum rennilás og smellur á ermum sem halda út vindi og rigningu.
- Vatnsheldur
- Lokaður rennilás
- Smellulokun á ermum
- Fóðraðar ermar
- Margir vasar
- 46% Lífrænn bómull, 36% Pólýester, 18% Nylon
- Lífræn bómullarblanda
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.