Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Karlar
Stierna "Sirius" herraúlpa Black
Sirius úlpan er vatns og vindheld. Teygjanlegt efni ásamt góðri öndun gerir hana að frábærum kosti í útivistina. Heldur þér heitum, þurrum og þæginlegum.
- Tveggja laga EquTEX™ bólstrun
- 3M™ Thinsulate™ einangrun
- Vatns- og vindheldur
- Góð öndun
- Sauma teipaðir
- Endurunnið pólýester efni og bólstrun með umhverfisvænni flúorkolefnislausri DWR-meðferð
- Vörn gegn snjó, rigningu og vindi
- 360° skyggni fyrir öryggi með endurskinsmerki
- 3M™ Scotchlite™ límband að framan og á ermum
- Hár kragi með hökuvörn
- Aftakanleg hetta
- Tvíhliða YKK rennilás að framan
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvo með flíkum í sambærilegum lit
- Hámark 30°
- Hámark 600rpm snúning
- Ekki leggja í bleyti
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.