Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Karlar
TENSON TXLITE "RDS" Herra DÚNVESTI
Létt og hlýtt vesti frá Tenson. Hægt að nota eitt og sér eða sem millilag undir jakka á köldum dögum.
- Límdar rásir
- Stillanlegur faldur
- Hökuhlíf
- RDS vottaður dúnn
- Teygjanlegar hliðar
- Tveir vasar að framan með rennilás
- 90% Pólýester
- 10% Elastane
Þvottaleiðbeiningar:
- Ekki hærri hita en 40°
- Ekki nota klór
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.