Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Ariat Ascent reiðskór
Ascent eru byltingakenndir skór frá Ariat. Einstök hönnun, mjög þægilegir og gott að vera í þeim allan daginn, stöðugir, sportlegir og flottir. Þessir skór eru fyrir þá sem eru óhræddir við að vera öðruvísi og velja þægindi! Fullkomnir í hestaferðina.
- ATS® tækni sem veitir stöðugleika og þægindi allan daginn
- Anatomically-engineered Pro Performance innlegg
- FLX Foam háþróaður miðsóli sem dempar högg upp í fótinn
- Sveigjanlegir og mjög léttir
- Gefa góða öndun og hrinda frá vatni
- Duratread™ sóli sem er sérstaklega þróaður og prófaður af knöpum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.