Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Kingsland "Acadia" síð úlpa dömu
Acadia úlpan er vel einangruð og síð til að halda þér þurrum og hlýjum. Sérstaklega umhverfisvæn þar sem hún er gerð úr endurunnu teygjanlegu efni sem bæði andar og er létt bólstrað.
- 100% Pólýester
- Tvíhliða rennilás
- Falin hetta í kraga
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.