Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Stierna "Nova" Hybrid jakki
Nova Hybrid jakkinn sameinar teygjanlegt flísefni með vindþéttri bólstringu á hliðum fyrir auka hlýju. Frábær einn og sér en einnig sem millilag undir úlpu eða skel.
- Teygjanlegt flísefni
- Góð öndun
- YKK rennilás að framan
- Renndir vasar
- Ermar með gat fyrir þumalputta fyrir auka þægindi
- 88% Endurunnið pólýester
- 12% Elastan flísefni
- 3M™ Thinsulate™ einangrun
- Framleitt í BSCI vottaðri verksmiðju
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.