Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
TENSON TXLITE "SHELL JKT" DÖMUJAKKI
TXlite Shell jakkinn er fullkomin vatns og vindheldur hversdagsjakki. Teygjanlegt efni. Kemur með PFC-fríu vatnsfráhindrandi áferð.
- Stillanlegar ermar
- Stillanlegur faldur
- Stillanlegt mitti
- Föst hetta
- Innri vasi
- Teipaðir saumar
- Tveir brjóstvasar með rennilásum
- Tveir renndir vasar að framan
- Vatnsfráhindrandi rennilásar
- Góð öndun í efni undir handleggjum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.