Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Top Reiter "Bodyshape" vetrarleggings
,,Bodyshape'' buxurnar frá Top Reiter eru frábærar fyrir útreiðar og tómstundir. Hátt mitti og ofurþæginlegt efni sem gefur þér gott grip. Verðum að segja að þetta sé skyldueign!
- 4-átta teygja
- Andar vel
- Dregur frá sér raka
- Þornar fljótt
- Hátt mitti
- Sílikon í fullu sæti
- Láréttur vasi að aftan með YKK rennilás
Efni að innan: Pólýester 84% Elastan 16%
Efni að utan: Pólýamíð 76% Elastan 24%
Þvottaleiðbeiningar:
- 30° gráður
- Milt þvottaefni
- Þvo á röngunni
- Ekki setja í þurrkara
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.