Tilboðsvörur - Konur

Top Reiter "Kvika" síð úlpa
Top Reiter "Kvika" síð úlpa

Top Reiter "Kvika" síð úlpa

Eiginleikar:
Vörunúmer TRKVI-BL-5

„KVIKA“ kápan er hlý og notaleg þegar kalt er úti. Falleg, síð kápa fyrir konur.  

Top Reiter "Kvika" síð úlpa - 57.990 kr.
Top Reiter "Kvika" síð úlpa - 57.990 kr.
Verðmeð VSK
57.990 kr.
Verðán VSK 46.766 kr.

- Vatnsfráhrindandi og vindheld 
- 3M Thinsulate einangrun (dúnlaus)
- Renndur innri vasi og netavasi 
- Tvöfaldur YKK rennilás að framan
- Stórir vasar með rennilás á hliðum 
- Rennilásar á báðum hliðum til að auðvelda setu í hnakki 
- Renndir brjóstvasar
- Stillanleg hetta með gervifeldi. Hægt að taka bæði feldinn af hettunni og alla hettuna af 
- TR lógó á hægri ermi 
- Endurskin á vösum, ermum og baki 
- TOP REITER lógó sem endurskinsrönd á hettu 
- TOP REITER rennilásagrip 

Ytra efni: 85% nælon, 15% teygja. TPU filma 3000mm/3000mvp
Fóður: 3M Thinsulate dúnlaust
3M™ Thinsulate™ dúnlaus fylling er nýstárlegt efni sem kemur í staðin fyrir náttúrulegan dún. Lausfyllt fóður hannað af vísindamönnum, sem líkir eftir dún þegar það er þurrt en heldur einangrunargildi sínu þegar það blotnar. 

Stærðaráðlegging: Þú ættir að geta tekið þína venjulegu stærð 

Þvottaleiðbeiningar: 30°C | notið milt þvottaefni | notið ekki bleikiefni | setjið ekki í þurrkara | þvoið á röngunni og lokið öllum rennilásum.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana