Flýtilyklar
Hnakkar Top Reiter
Top Reiter Start
Hnakkurinn er með góða og mjúka hnépúða og djúpt sæti sem gefur knapanum góða ásetu.
Start hnakkurinn hefur fengið frábæra dóma enda einstaklega vel heppnaður. Top Reiter gæði í gegn og verð sem ekki er hægt að keppa við.
Start hnakkurinn er einblöðungur sem gerir það að verkum að þú hefur möguleika á þéttara og nánara sambandi við hestinn. Hnakkurinn er þannig uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.
Hnakkurinn hentar öllum reiðmönnum bæði sem útreiðahnakkur og sem keppnishnakkur.
- Þyngd: 6,7 kg
- Púðar: Latex
- Virki: SoftSwing
- Sætisstærð: 16,5 " eða 17,5"
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.