Flýtilyklar
Brauðmolar
Grastegundir
-
Vallarfoxgras Uula
Finnskt yrki sem hefur reynst mjög vetrarþolið í íslenskum tilraunum sem samræmist finnskum tilraunaniðurstöðum. Hefur mjög gott fóðurgildi á bæði fyrri og seinni slætti og gefur ágæta uppskeru.
Verð -
Vallarfoxgras NUUTTI
Finnst yrki. Álíka uppskerumikið og Grindstad í íslenskum tilraunum en vetrarþolnara.
Verð -
Vallarfoxgras RAKEL lífrænt vottað
Miðlungs vetrarþolið yrki, uppskerumikið og hefur góðan endurvöxt.
Verð -
Vallarrýgresi RIIKKA (2n)
Vetrarþolið finnskt yrki. Hentar vel í hreinrækt. Tvílitna yrki (2n). Gefur minni uppskeru en BIRGER en er hugsanlega endingarbetra
Verð -
Vallarrýgresi BIRGER (4n)
Tiltölulega vetrarþolið yrki, hentar vel í hreinrækt. Ferlitna yrki (4n), uppskerumikið.
Verð -
Vallarrýgresi BIRGER (4n) Lífrænt vottað
Tiltölulega vetrarþolið, gott í hreinrækt, ferlitna yrki, uppskerumikið. Lífrænt vottað.
Verð -
Hávingull KLAARA 10kg
Klaara er vetrarþolið og uppskerumikið hávingulsyrki frá Finnlandi. Hefur gefið góða raun í innlendum tilraunum og er á Nytjaplöntulista LbhÍ.
Verð -
Sauðvingull RIDU
Harðgerður, lágvaxinn og þurrkþolinn. Skriðull og svarðarmyndandi. Hentar vel í landgræðslu og sem hluti af grasflatafræblöndu.
Verð -
Vallarsveifgras KUPOL
Þaulreynt yrki sem hefur mikið verið ræktað hérlendis. Þolið og svarðarmyndandi. Fremur fíngert. Hentar bæði í tún og grasflatir.
Verð -
Vallarsveifgras BALIN
Þolið og svarðarmyndandi yrki. Hentar í stykki þar sem beitarálag er. Hentar bæði í tún og grasflatir.
Verð -
Vallarsveifgras OPAL
Talsvert ræktað hérlendis. Þolið og svarðarmyndandi. Hentar í stykki þar sem beitarálag er. Hentar bæði í tún og grasflatir.
Verð -
Túnvingull RUBIN
Nægjusamur, þurrkþolinn og harðger. Hentar vel í grasflatir og landgræðslu. Getur hentað vel í beitarhólf.
Verð -
Túnvingull GONDOLIN
Nægjusamur, þurrkþolinn og harðger. Hentar vel í grasflatir og landgræðslu. Getur hentað vel í beitarhólf.
Verð -
Strandreyr BAMSE F
Strandreyr er fjölær planta og aðallega ræktaður vegna hálmsins, t.d. til orkuvinnslu eða undirburðar. Hann getur enst árum saman í túnum. Strandreyr gefur mikla þurrefnisuppskeru á hektara eða allt að 30 stórar rúllur við íslenskar aðstæður.
Verð