Flýtilyklar
Melting & góðgerlar
Mervue ProBio Plus 1 kg
ProBio Plus er fóðurbætiefni á duftformi, fyrir hesta. ProBio Plus leggur til vítamín, næringarefni og góðgerla sem styðja við starfsemi meltingar og magaheilbrigði.
ProBio Plus styður við magastarfsemi hesta og gagnast einkum ef magastarfsemin hefur raskast, meltingartruflanir steðja að eða þegar streita og álag er mikið.
ProBio Plus inniheldur þreónín, B-vítamín, E-vítamín og C-vítamín, allt þættir sem styðja við magaheilbrigði og almennan viðnámsþrótt.
Fóðrunarleiðbeiningar:
- 10 g/hest á dag (2 kúfaðar mæliskeiðar)
- Á álagstímum 20 g/hest á dag.
Athugið: Ávallt skal tryggja hestum aðgang að fersku vatni.
Greiningarþættir: Raki 4,7%; hráaska 5,0%; hrátréni 2,9%; hráprótein 34%; hráfita 3,7%; natríum 0%. Samsetning: Frúktóólígósakkaríðar (góðgerlabætir), ger. Aukefni (pr. kg): Vítamín:E-vítamín (alfa-tókóferól - 3a700) 7.500 mg; C-vítamín (askorbínsýra - E300) 5.000 mg; B1-vítamín (þíamín - 3a820) 1.000 mg; B2-vítamín (ríbóflavín - 3a825i) 2.000 mg; pantóþensýra (3a841) 6.000 mg; níasín (níkótínsýra - 3a314) 5.000 mg. Amínósýrur, sölt þeirra og hliðstæður: Þreónín (3c410) 370.000 mg. Meltingarbætandi góðgerlar: Saccharomyces cerevisiae 4b1702 (NCYC Sc 47) 1x1012 cfu/kg.
Magn: 1 kg
-
Blue Hors Gastrolar
Verð12.890 kr. -
Pink Mash rauðrófukögglar 15 kg
Verð10.290 kr. -
Mervue Gastrofen 80 ml túpa
Verð1.890 kr. -
Protexin Gut Balancer
Verð2.890 kr. -
Pavo GutHealth
Verð16.990 kr. -
Mervue ProBio Equine 30 ml
Verð2.190 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.