Flýtilyklar
Melting & góðgerlar
Protexin Gut Balancer
Protexin Gut Balancer er stuðningur við vel samsett fóður með því að leggja til lykilnæringarefni og með því að bæta virkni meltingar. Fæst í 400g og 700g dósum.
Gut Balancer inniheldur lystuga góðgerla og einstæða tvívirka blöndu góðgerlabætandi efna sérstaklega þróaða fyrir hesta. Notið daglega fyrir almenna velferð.
Góðgerlarnir Saccaromyces cerevisiae innihalda fjölda lífsnauðsynlegra amínósýra, vítamína (m.a. B6-vítamín) og mikilvæg steinefni á borð við járn og magnesíum. S. cerevisiae styður við meltingu trefja og eykur þar með aðgengilega, góða orku úr fóðrinu.
Notkun:
- Venjuleg notkun: 10g (1 sléttfullt mál) út á daglegt fóður.
- Notkun við streitu/áreynslu: 20 g (2 sléttfull mál) út á daglegt fóður.
Aukefni: Meltingarbætandi góðgerlar Saccaromyces cerevisiae (CNCM I-4407) 4b1702 1 x 1012 CFU/kg; 1 x 109 CFU/g.
Tæknileg aukefni: Preplex góðgerlabætandi efni - Akasía (Arabískt gúmmí).
Samsetning: Refasmáramjöl, Preplex góðgerlabætandi efni (Frúktó-ólígósakkaríðar), ölger.
-
Blue Hors Gastrolar
Verð12.890 kr. -
Protexin Acid Ease
Verð9.090 kr. -
Mervue Gastrofen 80 ml túpa
Verð1.890 kr. -
Mervue ProBio Plus 1 kg
Verð7.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.