Flýtilyklar
Vökvabúskapur, sölt & rafvakar (elektrólýtar)
Foran Refuel Gel 30 ml
Refuel Gel er þykkni sem leggur til háan styrk rafvaka (elektrólýta) að viðbættum B-vítamínum og andoxunarefnum fyrir skilvirka endurheimt eftir mikla svitamyndun og áreynslu.
Refuel Gel inniheldur þykkni sem leggur til háan styrk rafvaka (elektrólýta) að viðbættum B-vítamínum og andoxunarefnum fyrir skilvirka endurheimt eftir mikla svitamyndun og áreynslu.
Lykileiginleikar
- Sérstaklega samsett til að vinna gegn salttapi eftir svitamyndun
- Natríum - mikilvægasti rafvakinn (elektrólýtinn) sem stjórnar þorsta
- Með viðbættu kalíum, klóríð, magnesíum og kalsíum sem styja við líkamsstarfsemi
- B-vítamín - fyrir góða próteinnýtingu og til viðhalds á átlyst
- C- og E-vítamín er öflug andoxunartvenna sem styður við vöðvaendurheimt
Hentar fyrir
- Keppnishesta
- Hesta undir miklu vinnuálagi
- Hesta í heitu umhverfi
- Hesta sem glíma við vandamál á borð við stífni í vöðvum
Innihald: Glúkósi, natríumklóríð, sorbitól, kalíklóríð, glýserín, kalsíumklóríð, magnesíumklóríð.
Aukefni pr. lítra: Vítamín: E-vítamín (3a700) 19.600 mg, B1-vítamín (3a820) 865 mg, B6-vítamín (3a831) 305 mg, B12-vítamín 3.000 µg, C-vítamín (3a300) 18.100 mg.
Greiningarþættir: Hráprótein 3,2%, hráfita 1,6%, hrátrefjar 0,5%, hráaska 34,4%, vatn 32,7%, natríum 10,9%, kalíum 2,6%, magnesíum 0,1%, kalsíum 0,3%, klóríð 19,9%, fosfór 0,0%.
Leiðbeiningar um notkun:
- 500 kg: 30 ml (1 túpa) - 350 kg: 20 ml (1/2 túpa)
- Skal gefa stax eftir áreynslu eða eftir æfingar um leið og hesturinn hefur náð að kæla sig.
- Ráðlögð notkun er í 1-3 daga. Hestar þurfa nægan aðgang að vatni.
-
Blue Hors Electrolyte Re-Cover
Verð3.690 kr. -
Mervue RecoBoost 80 ml
Verð2.490 kr. -
Mervue Start Aid Electrolyte 2 kg
Verð6.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.