Flýtilyklar
Brauðmolar
Vökvabúskapur, sölt & rafvakar (elektrólýtar)
-
Foran Refuel Gel 30 ml
Refuel Gel er þykkni sem leggur til háan styrk rafvaka (elektrólýta) að viðbættum B-vítamínum og andoxunarefnum fyrir skilvirka endurheimt eftir mikla svitamyndun og áreynslu.
VerðVerðmeð VSK2.790 kr. -
Mervue Start Aid Electrolyte 2 kg
StartAid Electrolyte er steinefnafóður á duftformi sem leggur til rafvaka (elektrólýta), vítamín og næringarefni sem styðja við hesta undir miklu þjálfunar- og keppnisálagi.
VerðVerðmeð VSK6.990 kr. -
Mervue RecoBoost 80 ml
RecoBoost er steinefnafóður á þykknisformi, fyrir hesta.
VerðVerðmeð VSK2.490 kr. -
PAVO Rehydrate
PAVO Rehydrate er vökvi sem flýtir endurheimt eftir erfiða æfingu. Endurheimt á rafvökum, steinefnum og orku. Blandan inniheldur glúkósa og örvar inntöku vatns og eflir þannig vökvaendurheimt. Brúsinn er með skammtara sem gefur nákvæmt magn fyrir hvern skammt.
VerðVerðmeð VSK5.490 kr. -
PAVO E'lyte
PAVO E'lyte er steinefnablanda með rafvökum (elektrólítum). Mikilvægt fyrir hesta til endurheimtar á steinefnum líkamans eftir að hesturinn svitnar, t.d. við erfiða þjálfun. Hentar fyrir alla hesta.
VerðVerðmeð VSK9.990 kr. -
Racing Mineral
Racing Mineral er köggluð steinefnablanda sem uppfyllir þarfir hestsins fyrir öll steinefni, vítamín og snefilefni sem hann þarfnast, að frátöldu salti.
VerðVerðmeð VSK5.290 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn