Vökvabúskapur, sölt & rafvakar (elektrólýtar)

Racing Mineral
Racing Mineral

Racing Mineral

Vörunúmer 85540

Racing Mineral er köggluð steinefnablanda sem uppfyllir þarfir hestsins fyrir öll steinefni, vítamín og snefilefni sem hann þarfnast, að frátöldu salti. 

Verðmeð VSK
5.290 kr.
Verðán VSK 4.266 kr.

Mörg þessara efna tapast með svita og eru því mjög nauðsynleg fæðuviðbót fyrir hross í mikilli þjálfun. Þetta er frábær kostur fyrir kröfuharða hestaeigendur sem vilja ná fram því besta í hestinum. 

Fæst í 10 kg pokum.

Efnainnihald: Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs:
Kalsíum 12,6% A - vítamín 300.000 AE
Fosfór 3,6% D3 -vítamín 30.000 AE
Natríum 3,6% E-vítamín 4.000 mg
Magnesíum 1,6% B1 -vítamín 90 mg
  B2 -vítamín 160 mg
Hráefni: B6 -vítamín 60 mg
Fínt hveitiklíð 26,65% D -pantóþensýra 200 mg
Kalsíumkarbónat 26,25% Nikótínamíð 400 mg
Einkalsíumfosfat 14,48% Betaín vetnisklóríð 510 mg
Ristað sojamjöl 10% Fólínsýra 50 mg
Salt 8,19% Bíótín 15 mg
Melassi 6,50% B12 -vítamín 0,5 mg
Snefilefna og vítamínblanda* 2,52% Járn 1.630 mg
  Sink 1.550 mg
Þrávarnar- og íðefni í kg fóðurs: Mangan 1.190 mg
Bútýlhýdroxýtólúen-BHT (E321) 176 mg Kopar 790 mg
Etoxýkín (E324) 700 mg Kóbolt 4 mg
Própýlgallat (E310) 80 mg Joð 20 mg
  Selen 10 mg
* Inniheldur viðbætt vítamín og steinefni sem blönduð eru í fínt hveitiklíð.  

 

Meira um RACING MINERAL

 

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana