Flýtilyklar
Hestafóður
Máttur
Máttur er fituríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir holdgranna hesta og sem viðhaldsfóður.
Máttur er fituríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir holdgranna hesta og sem viðhaldsfóður.
Steinefna- og vítamíninnihald fóðursins er byggt á víðtækum blóðrannsóknum á hestum á Íslandi.
Lykileiginleikar:
- Máttur er fituríkt kjarnfóður með hátt hlutfall hæglosaðrar orku sem hesturinn nýtir jafnt og þétt.
- Styður við heilbrigði hárafars og hófa og hentar hestum sem hættir við hófsperru.
- Inniheldur gæðaprótein og steinefnablöndu sem sérlöguð er að þörfum íslenska hestsins.
Kjarnfóðurblandan Máttur er framleidd á Íslandi í fóðurverksmiðju Líflands úr bestu fáanlegum hráefnum á hverjum tíma.
Fóðurblöndur Líflands eru þróaðar í samráði við erlenda sérfræðinga í hestafóðurfræðum og Dr. Susanne Braun, sem er íslenskum hestamönnum að góðu kunn. Hefur hún lagt stund á blóðrannsóknir á íslenskum hrossum um árabil.
Kraftur fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum
Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum.
Notkun:
Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.
0.5 kg/dag með léttri þjálfun,
1 kg/dag með mikilli þjálfun.
1.5 - 2 kg/dag með keppnis - og kynbótaþjálfun.
Mynd á poka: Fróði frá Brautarholti, ljósm. Liga Liepina - https://www.instagram.com/liga.liepinaa/
-
Kraftur
Verð4.990 kr. -
Racing Mineral
Verð5.290 kr. -
PAVO - Nature’s Best
Verð5.990 kr. -
PAVO SportsFit
Verð6.490 kr. -
Pavo PodoGrow
Verð6.990 kr. -
PAVO SlobberMash
Verð6.490 kr. -
Pavo Ease&Excel
Verð8.190 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.