ARION Friends Winner 30/18 er orkuríkt fóður, sérstaklega þróað fyrir hunda með mikla orkuþörf sem og vinnu- og veiðihunda.
- ORKUMIKIÐ
- L-KARNITÍN
- LESITÍN
- MÁLMTENGLAR
Samsetning: grænmetisafurðir (F.O.S), kjöt og dýraafurðir (lágmark 14% kjúklingur), korn (lágmark 10% hrísgrjón), olíur og fitur (dýrafita), steinefni, ger, lesitín, L-karnitín, yukka.
Sjá vöru í vefverslun