ARION Premium Cat Light er þróað til þess að mæta þörfum katta sem hreyfa sig lítið eða eiga það til að þyngjast. Fóðrið inniheldur 40% minna af fitu en Arion Premium Cat Adult og auðveldar þar með þyngdarstjórnun. Lag og áferð bitanna hjálpar til við að halda gómum og tönnum heilbrigðum.
Flýtilyklar
Cat Light
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm