ARION Premium Cat Sterilized er þróað til þess að mæta þörfum katta sem hafa verið geldir eða gerðir ófrjóir. Geldir kettir eru þrisvar sinnum líklegri en aðrir kettir til þess að verða of þungir og kljást við vandamál tengd þvagláti. Fóðrið er próteinríkt og inniheldur minni fitu en fóður fyrir aðra fullorðna ketti. L- karnatín og lesitín gera ARION Premium Cat Sterilized mjög auðmelt fóður auk þess sem steinefni í fóðrinu styðja heilbrigða starfsemi þvagfærakerfisins.
Flýtilyklar
Cat Sterilized
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm