Fullorðnir smáhundar

Fullorðnir smáhundar

Orkuþéttni

Staðreyndin eru sú að orkuþörf karla er meiri en kvenna. Einnig er orkuþörf hunda mismunandi eftir tegundum. Öfugt við það sem ætla mætti hafa hundar af smærri hundategundum hraðari efnaskipti en stærri hundar og þurfa hlutfallslega fleiri hitaeiningar og meiri próteinþörf.

Lögun og stærð bitanna í Arion Original Adult Small er sérstaklega miðuð að þörfum hunda af smærri hundategundum. Næringarþéttni bitanna er aukin til að mæta mikilli orkuþörf hundsins. Næringarþarfir lítilla hunda eru auðveldlega uppfylltar með Arion Original Adult Small.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is