ARION Original

Hvers vegna að velja ARION Original?

ARION hefur það að markmiði að styrkja samband gæludýrsins og eigandans. Það gerum við með því að sjá hundinum þínum fyrir úrvalsnæringu. Allar okkar vörur hafa verið þróaðar til að ná einu takmarki: að fóðra ánægju þína.

ARION Original býður upp á úrvalslínu af hágæða þurrfóðri fyrir hunda sem er sérstaklega þróað til að mæta þörfum hundsins þíns. Með 25 ára reynslu, nýjar rannsóknir í næringarfræði, gæði og gott bragð að vopni, hafa sérþjálfaðir næringarfræðingar okkar þróað ARION Original.

ARION Original er glútenlaust og inniheldur hvorki maís né hveiti. Fóðrun með ARION Original minnkar því líkur á fæðuofnæmi í hundum.

Hundurinn er kjötæta og neytir aðallega fæðu úr dýraríkinu. Því inniheldur öll Arion Original línan hátt hlutfall dýrapróteina. Þannig er fóðrið bragðbetra, auðmelt og einstaklega næringarríkt.

Söluaðilar ARION Original eru:

Lífland, Lynghálsi 3
Lífland, Óseyri 1, Akureyri
Lífland, Borgarbraut 55, Borgarnesi
Lífland, Efstubraut 1, Blönduósi
Lífland, Ormsvöllum, Hvolsvelli
Baldvin og Þorvaldur, Selfoss






 

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is